
Nest listprent og plaköt
Nest er íslenskt fyrirtæki sem bíður einstakt úrval af hágæða plakötum og listprenti.
Hugmynd okkar er að bjóða lista/hönnunarverk í takmörkuðu upplagi á hagstæðu verði. Öll verkin eru sérhönnuð og bjóðast ekki annarsstaðar. Myndirnar eru gerðar í stærðum sem auðvelt er að fá tilbúna ramma fyrir. Hönnuðir eru eigendur fyrirtækisins, grafísku hönnuðurnir Björn Valdimarsson og Líba Ásgeirsdóttir. Prentunin er hágæðaprentun unnin á Íslandi.
Fyrirtækið Næði rekur einnig íbúðagistingu í Reykjavík undir nafninu Nest Apartments.
Sjá: https://nestapartments.is
Á Spáni bjóðum við til leigu glæsilega villu með einkasundlaug í Moraira sem er fallegur bær við sjóinn.
Sjá: https://casanido.org
